VINSÆLAR GREINAR

Þau gáfu okkur nákvæmlega það sem við vildum. Bradley Cooper og Lady Gaga stigu á gyllta sviðið í gærkvöldi í Hollywood og sungu lagið sem er búið að trylla heiminn, ,,Shallow". Ég fékk tár í augun... https://www.youtube.com/watch?v=G0CI8pF2ZGw Þau störðu í augun á hvort öðru á meðan þau sungu og hölluðu ennunum saman í...

Khloé rýfur þögnina, heartbroken.

Khloé var rétt i þessu að birta þetta í story hjá sér og þetta gjörsamlega brýtur hjartað í mér. Elsku hjartans Ái. Directly á Jordyn. Hún...

Risa sleikur úti á götu!!!

Eða ok, kannski ekki risa sleikur- en risa koss! Jenna Dewan Tatum dró nýja kærastann út á götu og kyssti hann opinberlega. PDA on fleek...

Eftir að ég ræddi um eftirfarandi þætti á snappinu mínu : evaruza, að þá sprakk það af spurningum og mjög margir áhugasamir um þessa...

He put a ring on it!!

Já það berast stórar fréttir frá Hollywood, en Orlando Bloom hefur beðið Katy Perry um að giftast sér!!! Hann henti sér á hnén í gær,...

Mel B segir að Peter sé besti loverinn

Mel B er nýbúin að gefa út ævisöguna sína og daaaayyuuumn hún heldur engu fyrir sjálfa sig. Í nýlegu viðtali opnar hún sig um samband...

What? Ha? Kylie tell us!!

Ok ha? What? Hvað er gerast? Internetið stendur á gati núna og skilur hvorki upp né niður. Eða ok...kannski ekki internetið, en mjög margar milljónir...

Bon Jovi lætur Kim heyra það!

Daaaaaayyyuuuum boy. Bon Jovi var í viðtali við The Sunday Project ,og kallinn var ekkert að halda aftur af sér þegar hann var spurður útí...
Eiginkona, mamma, Hollywood Expert (heimatilbúinn titill) skemmtikraftur, blómskreytir, bloggari & áhrifavaldur. Mun láta gamminn geisa um allt milli himins og jarðar hér inni....og mun einbeita mér að lífi fræga fólksins sem staðsett er um allan heim!! Hollywood here we come!
4,534FansLike
11,591FollowersFollow

NÝLEGAR GREINAR