Caitlyn Jenner lætur Joe Rogan fá það óþvegið

0
3358
Caitlyn Jenner er brjáluð við Joe Rogan fyrir orð sem hann lét falla i podcastinu sínu i siðustu viku. Þar kallar hann Kardashian mæðgurnar ,,crazy bitches” og ásakar þær um að vera valdur þess að Caitlynn hafi breytt um kyn.
Joe sagði að það væru tvær tegundir af transfólki. Annarsvegat fólk sem væri fast í vitlausum líkama og hinsvegar fólk sem færi i gegnum þessar breytingar útaf umhverfisáhrifum. Bættu hann svo við að líklega væri Caitlynn Jenner seinni týpan, því hún væri buin að vera umkringd crazy bitches allt sitt líf.
Caitlyn segir að hann sé hómófóbískur asni sem ætti að passa orð sín betur. Hann eigi ekki roð i dætur hennar sem séu allar ríkari og betur settari en hann. Hann ætti að fræða sig betur um trans samfélagið áður en hann lætur svona stór orð falla, því þau gætu haft alvarlegar afleiðingar.
Shut Your Mouth Step Brothers GIF - ShutYourMouth StepBrothers WillFerrell - Discover & Share GIFs
Ég segi nú bara Joe, pakkaðu saman og lokaðu á þér munninum.