Luke þarf að rífa upp veskið og borga sekt

0
3323

Ef Luke Parker sá ekki eftir þvi að hafa tekið þátt í Bachelorette þar sem hann barðist um ást Hönnuh Brown- þá gerir hann það núna.

Luke var sektaður á dögunum um 100.000 dollara, eða 13 milljónir isk, fyrir að brjóta trúnaðarsamning sem allir keppendur í þáttunum þurfa að skrifa undir.

Hann braut samninginn ekki einu sinni, heldur 4 sinnum. Hann lét hafa eftir sér neikvæð orð í garð framleiðenda hjá ABC ásamt því að fara í fjölmiðla sem voru ekki samþykktir fyrirfram af framleiðendum Bachelor/ette þáttanna. Þar á meðal podcast viðtal við Reality Steve fyrir um ári síðan.

Mikil umræða hefur skapast um þetta mál á Reddit, og virðast aðdáendur þáttanna vera nokkuð sammála um að þetta séu töluvert harkalegar aðgerðir á þennan unga dreng á Covid tímum, og sérstaklega þar sem flestir voru bara búnir að gleyma Luke. Hefði ekki verið hægt að láta hann bara slæda….?

Episode 7 Luke P GIF by The Bachelorette - Find & Share on GIPHY

En Luke átti frekar erfiðan tíma in the villa, og var mesta gerpi sem ég hef séð á skjánnum. Lítillækkaði Hönnuh ítrekað, slut shame-aði hana eins og frægt er orðið, kom illa fram við hina strákana sem voru í húsinu og gerði í raun allt vitlaust í Bachelor Nation.

Hinsvegar er líka bent á, að sama hversu ósáttur hann hafi verið við framleiðendur, og hvernig þeir edituðu þáttinn, að þá skrifaði hann undir samning sem hann átti að virða.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem keppandi brýtur þessar reglur, en Kaitlyn Bristowe, sem hefur verið fan favorite, birti mynd af Shawn sem vann hennar season á Snapchat. Var hún samt ekki sektuð, og gæti það vel verið vegna þess að hún hefur haldið góðum samskiptum við framleiðendur þáttanna.

Chris Harrison Abc GIF by The Bachelor - Find & Share on GIPHY

Núna ætla ég að renna yfir nokkra punkta sem samningurinn inniheldur:

Ef parið sem endar saman hættir saman innan tveggja ára, þá þarf að skila demantshringnum frá Neil Lane.

Bachelor/ette-in fá ekki að plana deitin sjálf/ur.

Það má ekki hver sem er tala við the lead fyrsta kvöldið- framleiðendur stýra því.

Þú færð ekki alltaf að ráða hver fer heim. Ef einhver er alveg rosaleg týpa að hala inn ratings- þá er honum eða henni haldið inni

Sean Lowe sagði í viðtali við Glamour að það sé bannað að kalla þetta ,,process”, eða ferli. Ef einhver segir þá það þarf að taka það upp aftur og viðkomandi þarf að segja ,,journey.”

Þú mátt ekki hafa samband við keppendur áður en tökur hefjast- enn vð vitum öll hvernig það er- þessi regla er ítrekað brotin.

ÞAð er bannað að stunda kynlif fyrir fantasy suit- en su regla hefur verið brotin. Kaitlyn og Nick stunduðu t.d kynlíf fyrir Fantasy Suit- og það halaði inn umtali og ratings.

New trending GIF on Giphy | Food, Eating food funny, Eating gif

Mátt ekki borða á deitunum. Keppendur borða á hótelum áður en farið er  í tökurnar, og er það gert til að smjattið heyrist ekki.

Keppendur gætu fengið um 5 milljón dollara sekt ef þeir brjóta trúnaðarsamning.

ABC á réttinn á því að sýna frá brúðkaupinu ef keppendur enda á að gifta sig og vilja að því sé sjónvarpað. They own you soul.

OOOOOOOOG síðast en ekki síst- allir keppendur þurfa að fara í kynsjúkdóma test.