Breska konungsfjölskyldan

LOKSINS FÆDDIST BARNIÐ!!! Ég hef farið yfir mikið af vangaveltum og pælingum undanfarna mánuði um Meghan og meðgönguna. Mér finnst pínu eins og ég þekki Meghan betur en Harry gerir, ég sverða. Nú hann fæddist heilbrigður og fagur þann 6 maí- og Harry og Meghan biðu þangað til í dag með...
Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar aðdáendur Harrys og Meghan fengu fréttir af því að bíll Elísabetar drottningar hefði sést keyra um götu Windsor stutt frá heimili Harry og Meg. Meghan sagði í janúar að von væri á barninu í lok apríl, byrjun maí, en eins...
Það styttist óðfluga í settan dag hjá Meghan Markle, ef marka má fréttamiðla í Bretlandi. Meghan hefur ekki gefið út hvenær nákvæmlega hún er sett, en fréttamiðlar fylgjast með hverju fótmáli hennar, og allra sem standa henni næst. Nú er mamma hennar, Doris mætt til Bretlands, en hún kom til...
Mikill titringur er innan konungshallarinnar í Bretlandi þessa stundina. William prins hefur verið sterklega ásakaður um framhjáhald, og hefur sá orðrómur sveimað um síðasta árið- segir sagan. Ég tek það fram hér í upphafi að engin miðill hefur sannanir fyrir höndum but they are still running with it. Framhjáhaldið átti...
Mikið hefur verið ritað um our fave royal couple, Harry og Meghan. Annarsvegar fréttir af litla barninu þeirra, henni Evu litlu (jú víst) og svo fréttir af dívustælum í Meghan. Þær hafa birst reglulega, þar sem henni er lýst sem algjöru skassi og að starfsmenn hallarinnar flýji undan henni...
Meghan Markle hefur átt ansi erfitt uppdráttar undandfarið í pressunni og akkúrat núna er heil blaðagrein um það hversu krumpuð fötin hennar eru alltaf. Og þá er einnig tekinn fyrir brúðarkjóllinn hennar fallegi. Ok ég viðurkenni það, fötin hennar eru ansi krumpuð. En ég viðurkenni það líka að ég tók aldrei...
Meghan Markle hefur fengið það óþvegið í fyrirsögnum pressunnar í hinu konunglega Bretlandi vegna sögusagna um stjórnsemi hennar við starfsfólk og meðlimi konungsfjölskyldunnar, rifrildis milli hennar og Katie eiginkonu Williams...og nú síðast var pabbi hennar í viðtali við spjallþáttakónginn hispurslausa, Piers Morgan. Þar segir Thomas Markle að hann hafi sent...
Fréttamiðlar hafa farið hamförum með þá frétt að Harry og Meghan séu að flytja úr Kensington höll vegna ósættis við William og Kate. Sunday Mirror birti hinsvegar í dag þá frétt að ástæða flutningsins sé einungis sú að þau vilja stækka við sig og fá rými fyrir mömmu Meghan, hana...
Meghan og Harry eru mín uppáhalds innan bresku konungsfjölskyldunnar. Sennilega vegna þess að þar mætast Hollywood og sonur Díönu prinsessu. Það er alls ekki dýpra en það, LOL! Þessvegna gleðst ég gríðarlega þegar ég sé myndir af stækkandi maga Meghan, en eins og heimurinn veit að þá ber hún barn...
Meghan og Harry er stödd í Ástralíu um þessari mundir eins og áður hefur komið fram og hún lenti í honum kröppum i fyrsta sinn!! Þau eru stödd núna á eyjunni Fiji og fór Meghan í sína fyrstu opinberu heimsókn án Harrys ...en sú heimsókn fór ekki eins og hún hafði...
5,041FansLike
12,859FollowersFollow
152FollowersFollow

Síðustu greinar