Duchess of deception

0
3057

Er Meghan hin nýja Yoko Ono? Eins og allir vita var Yoko Ono kennt um að hafa splittað upp hinum heimsfrægu Bítlum.

Er Meghan að splitta upp konungsfjölskyldu sem hefur í margar aldir haldið sig saman, haldið í sínar hefðir og siði?

Meghan og Harry sendu frá sér tilkynningu þess efnis að þau væru að stíga til hliðar frá skyldum sínum gangvart konungsveldinu, og myndu einnig splitta tíma sínum á milli norður Ameríku og Bretlands.

Þetta hefur aldrei gerst.

Núna vilja margir meina að þetta sé allt Meghan. Hún hafi splittað upp sinni eigin fjölskyldu og sé nú að gera slíkt hið sama við Harry. Samkvæmt heimildum andar víst köldu milli Villa og Harrys og svo kemur þessi skellur- að þau skilja sig frá höllinni.

En vitiði. Fyrir mitt leyti kemur þetta ekkert á óvart. Harry hefur löngu fyrir tíð Meghan farið sínar eigin leiðir. Alveg síðan hann var unglingur og hann hefur líka beygt og sveigt hverja ,,regluna” á fætur annari. Hann giftist konu sem er ekki með blátt blóð, hún er meira að segja af öðrum kynþætti.

Einnig eyddu hjónakornin jólunum í Kanada, en ekki með konungsfjölskyldunni.

Það sem vakti mesta athygli var yfirlýsing sem birtist frá drottningunni sjálfri, Elísabetu. ÞAr segir að þessi ákvörðun hafi komið verulega á óvart og hafi þau skilið þetta sem svo, þegar umræðan hófst, að þetta væri alls ekki lokaniðurstaðan. Er sagt að með þessu hafi Harry ýtt á kjarnorkusprengjutakkann innan konungsfjölskyldunnar Queen Beta ekki sátt.

View this post on Instagram

“After many months of reflection and internal discussions, we have chosen to make a transition this year in starting to carve out a progressive new role within this institution. We intend to step back as ‘senior’ members of the Royal Family and work to become financially independent, while continuing to fully support Her Majesty The Queen. It is with your encouragement, particularly over the last few years, that we feel prepared to make this adjustment. We now plan to balance our time between the United Kingdom and North America, continuing to honour our duty to The Queen, the Commonwealth, and our patronages. This geographic balance will enable us to raise our son with an appreciation for the royal tradition into which he was born, while also providing our family with the space to focus on the next chapter, including the launch of our new charitable entity. We look forward to sharing the full details of this exciting next step in due course, as we continue to collaborate with Her Majesty The Queen, The Prince of Wales, The Duke of Cambridge and all relevant parties. Until then, please accept our deepest thanks for your continued support.” – The Duke and Duchess of Sussex For more information, please visit sussexroyal.com (link in bio) Image © PA

A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on

Orðrómur hefur verið uppi um að þau hafi svo sannarlega verið að plana þetta síðasta árið. Allt frá því að stofna sína eigin instagram síðu, þau vildu ekki láta sinn bera neinn konunglegan titil, þau tilkynntu ekki fyrr en eftir skírn hverjir guðforeldrar ARchie eru og stofnuðu sitt eigið góðgerðarfélag og hættu í konunglega góðgerðarfélaginu.

Þetta eru bara nokkur atriði sem hafa gerst yfir árið, þannig að við getum reiknað með að þetta hafi alltaf verið planið.

Piers Morgan er brjálaður yfir þessu. aLveg snar brjálaður og kennir Meghan um allt. Get over it Piers. Meghan hefur verið stanslaust á milli tannana hjá slúðurpressunni og ég skil vel að þau vilji kúpla sig burt.

Fólk skiptist í fylkingar. Annaðhvort sjúklega spennt og ánægð fyrir þeirra hönd, eða brjáluð.

Ég er á happy train! Mér finnst þetta geggjað hjá þeim og dregur konungsríki Bretlands aðeins inn í nútímann.

Go Meghan og Harry!

Næstu daga mun pottþétt mikið af efni koma fram og ég mun að sjálfsögðu keep y´all posted. Eina sem ég vona er að Villi og Harry verði áfram vinir og góðir bræður.