Kylie getting some hate

0
2457

Kylie Jenner lenti í smá veseni eftir að instastorie frá henni gerði fólk frekar brjálað.

Hún birti mynd af þeim hræðilegu atburðum sem eru að eiga sér stað í Ástralíu um þessar mundir- og segir að það sé breaking her heart. Sem ég svo sannarlega trúi. Ég held að maður þurfi að vera hjartalaus ef maður finnur ekki til með fólkinu og dýrunum sem berjast fyrir lífi sínu.

Nú, það var ekki það sem stuðaði fólk, heldur myndin sem birtist svo í kjölfarið. En þar sýndi Kylie okkur Louis Vuitton inniskóm- úr minkafeld. Úbbs. Bad call Kylie.

Twitter varð loco og kallaði fólk Kylie hræsnara.

Kylie heyrði í fólkinu loud and clear, og gaf 1 milljón bandaríkjadollara til Ástralíu.

Stutt er síðan systir hennar Kim fékk að heyra það á Twitter eftir að hún tvítaði ,,Climate Change is real”.

Fólk varð brjálað yfir því að Kim væri að senda þetta frá sér, án þess að gefa krónu í hjálparsjóð Ástralíu.

Kim var ekki lengi að svara til baka- og sagði að svo sannarlega væri hún búin að styrkja sjóðinn, og sagði í rauninni að fólk ætti að hætta að tala með rassgatinu.

Myndaniðurstaða fyrir bad call gif

Ég er sammála fólki, þetta var bad call hjá Kylie að raða storyinu sínu svona inn- en er ósammála þessari árás á Kim að þær gefi aldrei neitt. Hvernig í ósköpunum á fólk að vita hvað þær gefa og hvað þær gefa ekki. Þrátt fyrir að vera , sennilega, frægustu konur í heimi- að þá veit ég að þær gefa í allskonar sjóði mjög reglulega.

Myndaniðurstaða fyrir kim k gif

Kim told me.