The sexiest man alive!

0
1525

Það var enginn annar en Idris Elba sem var valinn af lesendum People Magazine, ,,The Sexiest Man Alive “

Ég viðurkenni að mér datt hann alls ekki í hug, en get líka alveg sagt ykkur það að mér finnst þetta vel valið.

Idris virkar klár og góður maður…og ég meina, lookið er alls ekki að skemma fyrir honum.

Þegar hann var spurður  um hver viðbrögð hans væru við þessum titli svaraði hann:

I was like, ‘Come on, no way. Really?Looked in the mirror, I checked myself out. I was like, ‘Yeah, you are kind of sexy today.’ But to be honest, it was just a nice feeling. It was a nice surprise — amn ego boost for sure.”

Ég legg til að við gerum þetta öll í dag. Kíkjum í spegilinn og segjum við okkur sjálf :,, Yeahh you are kinda sexy today- coz we all are!

Miklar getgátur voru um það í sumar hvort að Idris yrði valinn næsti James Bond, en hann neitaði þeim þráláta orðrómi í lok sumars. Ef hann hefði hreppt hlutverkið, hefði hann verið fyrsti þeldökki James Bond í sögunni. Ég hefði alveg verið til í einn Idris Bond. Hrista aðeins upp í Bondanum. Ohh well, maybe one day!

Sexy kveðja á ykkur kids!

Previous article
Next articleLET´S SPICE IT UP!!!
Eiginkona, mamma, Hollywood Expert (heimatilbúinn titill) skemmtikraftur, blómskreytir, bloggari & áhrifavaldur. Mun láta gamminn geisa um allt milli himins og jarðar hér inni....og mun einbeita mér að lífi fræga fólksins sem staðsett er um allan heim!! Hollywood here we come!