50 Cent vs. Paris Jackson

0
2081

50 Cent er í heitum slag við dóttur Michael Jackson, hana Paris.

Hann birti myndband af Chris Brown á fimmtudaginn, sem sýndi þegar Chrissi kom á svið í handahlaupum og backflippum.

Undir mynbandið skrifaði hann að hann hefði aldrei séð Michael gera neitt í líkingu við þetta- meinti s.s að Chris Brown væri THE legend en ekki Michael. 50 Cent á það til að hjóla í hinar ýmsu frægu stjörnur og segja þeim í óspurðum fréttum hvað honum finnst um þær.

Douchebagginn Chrissi Brown.

Paris lætur sjaldan ná sér í online rifrildi- but damn girl. Í þetta sinn blandaði hún sér í umræðuna og lét þessi orð falla:

Þarna vísaði hún í það þegar pabbi hennar performaði í Superbowl hálfleik og stóð grafkyrr í nokkrar mínútur án þess að segja orð, og crowdið brjálaðist úr gleði.

Það var víst eitthvað móment sem var svakalegt, svo mikið var hann elskaður og dáður.

50 Cent birti svo í gær mynd, sem hann hefur eytt út núna, sem var screenshoot af kommentinu hennar Paris – og þetta var captionið:

Why am I the bad guy, I understand how you feel Paris, but does anyone care about how the little boys butts feels”– og vísaði þar í fórnarlömb Michaels.

Sjizzle

Some people just want to keep on fighting. Paris hefur ekki svarað þessu skoti tilbaka,og efast ég um að hún geri það. Mér persónulega, finnst óþarfi að skjóta á Paris svona. Það þarf enginn að segja mér það að 50 Cent hafi ekki vitað að með þessu væri hann að særa Paris- sem hefur örugglega aldrei upplifað neitt nema fallega hlið af pabba sínum.

Það kostar ekki neitt að vera næs kids!

Splunkunýr þáttur af Hollywood Fréttum er mættur á IGTV! Check it!