Ariana & Pete eru að rífa sig í gang eftir break up!

0
1566

Elsku kellan hún Ariana Grande er komin á stjá aftur eftir að hafa slitið trúlofun sinni við Pete Davidson nú fyrr í mánuðinum.

Fyrir viku síðan sendi hún frá sér þau skilaboð á samfélagsmiðlum að hún ætlaði að taka sér smá pásu frá þeim miðlum og sleikja sárin. Síðastliðið ár hefur verið erfitt hjá stelpunni og mikið gengið á.

Hún er mætt aftur á miðlana sína og sást til hennar með fullt fangið af Chanel pokum. Það er ótrúlegt hvað poki fullur af óþarfa fatnaði og þess háttar getur lyft manni upp á erfiðum dögum.

Pete var einnig mættur á svið aftur eftir að hafa aflýst nokkrum giggum, en hann starfar sem uppistandari í SNL þáttunum og  grínþáttunum Judd & Pete for America, og þar notaði hann sambandsslitin í grínið:

“Well, as you could tell, I don’t want to be here. There’s a lot going on, does anybody have any open rooms? Looking for a roommate?”

Einnig grínaðist hann með tattú sem hann og Ariana fengu sér í stíl :

So, obviously you know I, we [Ariana and I] broke up or whatever but when me and her first got engaged we got tattoos. And it was like in a magazine like, ‘Was Pete Davidson stupid?’ And 93% of it said yes.

So my boy, he was like, ‘Don’t listen to that s–t man. They’re literally f–king haters.’ And I’m like, yeah, f–k that. I’m not stupid. And the other day we were in my kitchen and he was like, ‘Yo bro. Turns out you were stupid.'”

Ég hló þegar ég las þessa brandara hans. Því það er nú einu sinnii þannig að hlátur eykur endorfínvímuna í líkamanum. Ég geri ráð fyrir að með þvi að henda þessu bara öllu upp í grín þá komist Pete hraðar yfir hjartasorgina.

Gott að sjá að þau eru bæði að rífa sig í gang.