Breaking news: Ariana og Pete eru over!

0
1514

Þær fréttir voru að berast frá Hollywood að Ariana Grande og uppistandarinn Pete Davidson hafi rift trúlofun sinni. Þau hafa verið trúlofuð í um 4 mánuði.

Ariana hefur ekki átt sjö dagana sæla siðasta ár, eða eftir að hryðjuverk voru framin á tónleikum hennar í Manchester í fyrra,þar sem 22 manns létu lífið og 64 særðust alvarlega.

Rapparinn Mac Miller, fyrrum unnusti hennar, lést svo fyrir ekki löngu síðan ,langt um aldur fram og tók það verulega á Ariönu. Ég er bara alls ekki svo viss um að hún hafi jafnað sig á þessu öllu, og samband hennar við Pete hafi verið henni ofviða.

Elsku stelpan. Ég vona að hún nái áttum og hugsi um sjálfa sig fyrst og fremst, coz boy she needs it.