Dolly sjokkerar Jimmy og ég frussuhlæ upphátt!!

0
1671

 Dolly Parton sat í vikunni í viðtali hjá Jimmy Fallon og barst talið að bíómyndinni Dumplin sem Dolly samdi tónlistina fyrir. Aðalleikonan í þeirri mynd er Jennifer Aniston.

Dolly sagði að eiginmaður hennar Carl hefði orðið svo spenntur fyrir þessari bíómynd og þá aðallega þeirri staðreynd að  Jen væri að leika í henni. Honum hefði svosem verið slétt sama þó að Dolly fengi að semja 6 lög fyrir myndina. Dolly sagði að hún héldi að Carl væri alveg til í threesome með henni og Jen.

Að Jen væri his fantasy girl. Hún lét það samt fylgja með að hann næði honum samt varla út til að pissa.

Svo flissaði Dolly krúttlega hlátrinum sínum, sagði að Carl myndi líklegast drepa hana fyrir að segja þetta, Jimmy lét sig detta í gólfið af hlátri og Jennifer Aniston hefur svarað þessu hlæjandi tilbaka.

Myndaniðurstaða fyrir jennifer aniston laughing gif

Jen sagði í viðtali við USA Today þegar hún var spurð út í þessi ummæli Dolly, að hún hefði misst kjálkann niður í gólf, en farið svo að hlæja. hún væri flattered.

LOL!!