Gamli á gramminu

0
2139

Eva Ruza er ekki dauð úr öllum æðum,þrátt fyrir skirfleysi síðustu daga. Ég var svo hrikalega bissí síðastliðna helgi, þar sem ég skrapp til London á svakalegustu Spice Girls tónleika fyrr og síðar.

En það er ekki mál málanna í þessum pistli, heldur Bill Cosby.

Bill Cosby ,sem situr nú í fangelsi næstu 3-10 árin fyrir að nauðga konum og gefa þeim ólyfjan, sendi frá sér kveðju á miðlinum Instagram í gær í tilefni feðradagsins. Kveðjan olli miklum titringi og hneykslan á samfélagsmiðlum.

Þar kallaði hann sig  America´s Dad og óskaði öðrum pöbbum til hamingju með daginn. Kallinn hefur verið ansi virkur á instagram í gegnum tengiliði sína, sem birta reglulega pósta að hans ósk. Mér er spurn. þegar þú er 81 árs gamall maður, fallen star fyrir ógeðsleg brot gagnvart konum- er þá ekki bara málið að lay low?

Dætur hans þrjár hafa allar yfirgefið hann, og segja fréttir að konan hans, Camilla, sé að undirbúa það að skrifa undir skilnaðarpappírana. Girl, why haven´t you already?!

View this post on Instagram

In response to Sharon Osbourne’s comments on The Talk, Andrew Wyatt emphasizes that Bill Cosby never admitted in his deposition testimony, or anywhere else, to any nonconsensual sexual contact with any woman and/or the drugging of anyone — he has never admitted to spiking drinks, as the media wants you to believe. He has steadfastly maintained his innocence, before and after being convicted of aggravated indecent assault. As a person who has been involved in a few Hollywood scandals, Ms. Osbourne, including recent stories of drugging your husband to find out about his infidelities, you should know how damaging inaccurate information can be. With The Talk, you are responsible for highlighting the facts of an issue, not sensationalizing them for viewership. Most of the mainstream media has been irresponsible, egregious and inexcusable — with misleading, out of context coverage regarding Bill Cosby's deposition testimony. “The media's the most powerful entity on earth. They have the power to make the innocent guilty and to make the guilty innocent, and that's power. Because they control the minds of the masses.” ― Malcolm X #FreeBillCosby #FarFromFinished #SharonOsbourneReadTheDeposition #AndrewWyatt #PoliticalPrisoner

A post shared by Bill Cosby (@billcosby) on

Bill heldur einnig fyrirlestra í hverri viku í fangelsinu þar sem hann les föngum lífsreglurnar og hvetur þá til að vera fyrirmyndir fyrir börnin sín. Að sögn viðstaddra hafa þessir fyrirlestrar vakið mikla lukku innan veggja fangelsisins, þar sem kallinn er víst með húmorinn að vopni í gegnum þá.

Billi heldur líklegast áfram að senda frá sér instagram pósta frá djeilinu í gegnum þriðja aðila þangað til hann losnar og getur gert það sjálfur.

Myndaniðurstaða fyrir instagramming gif

Hann hefur lýst því yfir að hann sitji inni á sömu forsendum og Nelson Mandela… uuuhhh ok Cosby. Haltu þig við grammið gamli.