Get well Amy!

0
1713

Amy Schumer hefur verið lögð inn á spítala sökum gríðarlegra mikillar morgunógleði og fengið næringu í æð. Hún hefur sagt í viðtölum að hún sé búin að þjást af morgunógleði alla meðgönguna og nú sé svo komið að hún sé orðin uppgefin og haldi engu niðri.  Þetta er nú sem betur fer ekki alvarlegt, bara erfitt ástand.

Amy tilkynnti við hátíðlega athöfn á instagram fyrir um mánuði síðan að hún bæri barn undir belti.

Hún segist vera gríðarlega þakklát þeirri blessun að fá að verða mamma en bætti svo við : This is some bullsh*t!’

LOL

ELSKANA

Get well soon Amy!