Ronaldo er trúlofaður

0
674

Ronaldo hefur víst beðið kærustu sína til tveggja ára, Georginu ,um að giftast sér. Þau eiga saman eina dóttur sem fæddist á síðasta ári, en Ronaldo á fyrir 3 börn sem staðgöngumæður gengu með fyrir hann.

­

Georgina hefur staðið við hlið hans í gegnum nauðgunarákærur sem hann hefur setið undir og tekið virkann þátt í uppeldi allra barnanna.

Þau hafa bæði sést skarta hringum í stíl á baugfingri og það þýðir bara eitt.

Ég get lofað ykkur því að ef þessi frétt reynist sönn að þá verður brúðkaupið ekkert slor.

Til lukku verðandi herra og frú Ronaldo! Lengi lifi ástin!