R.I.P

0
2795

Sú harmafregn var að berast yfir hafið að hjartaknúsarinn Luke Perry, 52 ára, sé látinn.

Luke fékk heilablóðfall fyrir helgina og lést i morgun af völdum þess. Hans nánasta fjölskylda var við hlið hans, börnin hans og unnusta. Luke fékk eins og áður segir heilablóðfall fyrir helgi og var haldið sofandi. Læknar vonuðustu til þess að heili hans myndi koma tilbaka, en svo varð því miður ekki raunin.

Fræðgarsól Luke reis þegar hann lék Dylan McKay í þáttunum Beverly Hills 90210, í 10 ár,  og síðan þá hefur ferill hans verið stór.

Hjartað mitt grætur með aðdáendum Lukes, því ég var ógeðslega skotin í honum back in the days. Mesti töffari í heimi.

Previous articleAlot Of TLC
Next articleHjartaknúsarinn Luke Perry
Eiginkona, mamma, Hollywood Expert (heimatilbúinn titill) skemmtikraftur, blómskreytir, bloggari & áhrifavaldur. Mun láta gamminn geisa um allt milli himins og jarðar hér inni....og mun einbeita mér að lífi fræga fólksins sem staðsett er um allan heim!! Hollywood here we come!