Saklaust tweet…að mínu mati. En ekki að mati Twitter

0
1470

Ashton Kutcher sendi frá sér, að mér finnst,  saklaust tweet ,þar sem hann segir að eina ástæðan fyrir því að hann og Mila Kunis séu á lífi sé vegna þess að byssumaður sem réðst inn á skemmti-og veitingastaðinn

Borderline Bar and Grill í Bandaríkjunum fyrir stuttu síðan, sé því að byssumaðurinn hafi valið annað kvöld en akkúrat kvöldið sem þau voru þar að skemmta sér.

Þetta var mikil harmleikur og er, en skemmtistaðurinn var fullur af háskólakrökkum sem voru að skemmta sér í góðra vina hópi.

Allt varð loco á twitter í kjölfar tvítsins frá Ashton, og fólk tvítaði á hann til baka að hætta þessari dramatík því það hefðu ekki allir dáið. Að hann væri að láta þetta snúast um sig, o.s.frv.

Ahh ég veit ekki með ykkur, en ég skil hann vel. Ég hefði örugglega hugsað það sama.

We are all human people!

Hann var þarna að skemmta sér og auðvitað er það fyrsta sem hann hugsar ,,Við hefðum getað verið þarna þetta ákveðna kvöld” En þetta var ekki eina sem hann tweetaði því hann lét líka heyra í sér í sambandi við að setja lög á byssueign. En það er eldfimt mál í Bandaríkjunum og margir andvígir því að setja svokölluð Gun Control lög í gang.

Ashton sendi Ivönku Trump, dóttur Donna Trump skilaboð og sagði við hana að láta það verða her legacy…að hafa komið á byssulögum.

Ég spyr bara, hversu mörg svona atvik þurfa að koma upp til að Trump taki hausinn úr sandinum og hendi þessu í gang.

Svo segi ég líka við twitternetverja- slaka aðeins píps!!

 

Previous articleKylie og Kylie…
Next articleFólkið hefur valið!!
Eiginkona, mamma, Hollywood Expert (heimatilbúinn titill) skemmtikraftur, blómskreytir, bloggari & áhrifavaldur. Mun láta gamminn geisa um allt milli himins og jarðar hér inni....og mun einbeita mér að lífi fræga fólksins sem staðsett er um allan heim!! Hollywood here we come!