Sorgarfréttir berast

0
2307

Sorgarfréttir bárust yfir hafið snemma í morgun þegar Chrissy tilkynnti á instagram að hún og John hefðu misst ófæddan son sinn, Jack í nótt.

Chrissy hefur dvalist á spítala í nokkrar vikur núna og verið á svokallaðri ,,bedrest” nánast alla meðgönguna, vegna mikilla blæðinga.

Chrissy hefur verið dugleg að öppdeita aðáendur sína síðustu vikur um gang mála og vitum við því að Chrissy hefur verið að glíma við miklar blæðingar og hefur fylgjan hjá henni verið að stríða henni.

Hún hefur fengið blóðgjafir á hverjum degi og var allt gert til að halda litla lífinu þeirra gangandi. ÞVí miður tókst það ekki og birti Chrissy heartbreaking myndir á gramminu sínu.

Ég veit að þau finna kannski ekki fyrir þeim en ég sendi þeim mínar bestu og hlýjustu kveðjur yfir hafið.

Það var enginn Abhir að trufla útsendinguna í gær- en hann kommentaði undir að hann hefði misst af þessu. Hann þakkar jafnfram íslenskum aðdáendum fyrir kveðjurnar. Ungfrú Diego mætti hinsvegar sprækari en lækur og hún heldur m.a. að hún verði mögulega tuska í næsta lífi… Tune in!