Þetta kallar bara á einn caption- LOL!!!

0
1810

America´s Got Talent kynnirinn og fyrrum eiginmaður Mariuh Carey, Nick Cannon tekur fullt kredit fyrir nýjasta sambandið sem er komið í gang í Hollywood. Ef samband má kalla.

Nick segir að það hafi verið hann sem hafi kynnt Pete Davidson og Kate Beckinsale fyrir hvort öðru. En Pete og Kate hafa sést leiðast hvort annað, og kjálkar duttu niður í gólf, fyrirsagnir slúðurpressunnar fóru á flug og Kate fékk viðurnefnið ,,cougar”, því Pete er jú töluvert yngri en hún. Pete er 25 ára og Kate 45 ára.

Nick segist hafa sest niður með Pete og sagt honum að finna sé eldri konu en einhverjar litlar poppstjörnur sem vita ekki hvað þær vilja í lífinu -WOOBS SHADE Á ARIÖNU!

Eldri konur viti hvað þær vilji og séu mun skemmtilegri að umgangast. Nick veit hvað hann syngur í þessum málum ,því Mariah er 10 árum eldri en hann og eiga þau tvíbura saman. Nick var ekki búinn þarna heldur hélt hann áfram og sagði : “Them little pop stars, they don’t know! They getting Japanese menus tattooed on their backs from the sushi restaurant.”

Image result for hahah gif

LOL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ÉG HLÓ UPPHÁTT!

Þarna er Nick að vísa í nýjasta tattúið sem Ariana var að fá sér og er japanskt. Það átti upphaflega að þýða ,,7 rings” en táknin fóru eitthvað í flækju hjá listamanninum sem gerði það og það endaði með að þýða ,,small barbeque grill”

SJITT ÉG BILAST! Ég hélt bara að það væru allir hættir að fá sér asísk tákn því það endar alltaf vitlaust. Sverða sko.

Image result for shade gif

Nick segir þetta allt í léttu gríni, but damn, ég frussuhló!!

Getið hlustað á hann hér. Hann byrjar að tala um þetta á 19.mínútu.