Tristan á bara ekki séns…greyið

0
1676

Eða semi grey.

Khloé Kardashian birti kynþokkafulla mynd af sér á instagram á sunnudaginn, sem er svosem ekkert nýtt. Þær systur eru duglegar í því.

Það sem gerir þessa frétt, að ,,frétt” eru viðbrögð hörðustu aðdáenda Khloé við kommenti frá hennar heittelskaða Tristan. Aðdáendur Khloé eiga erfitt með að fyrirgefa honum fyrir risastóra hliðarsporið sem hann tók fyrr á árinu.

Hann kommentaði semsagt undir myndina nokkrar emoji-a….og allt varð kuuureisí. ,,Boy bye”, ,,Get the fuck out of here” og fleira skemmtilegt fékk að dynja á aumingjans manninum.

Já, vitiði , eins mikið og ég hata hann fyrir þetta ,þá er ég smá farin að vorkenna honum fyrir allt hatrið sem hann fær. It must be hard to move on.

Ég fer samt ekki ofan af þeirri skoðun minni að Khloé á að droppa honum. Girl, he just aint worth it.