What? Ha? Kylie tell us!!

0
2892

Ok ha? What? Hvað er gerast?

Internetið stendur á gati núna og skilur hvorki upp né niður. Eða ok…kannski ekki internetið, en mjög margar milljónir sem fylgjast grannt með gangi mála í Kardashian heiminum.

Kylie Jenner er búin að breyta cover myndinni sinni á Twitter….

Í ÞESSA!!

image

Kylie og Jordan liggja þarna saman á cover myndinni á twitter síðu Kylie, og kommentin loga útum allar trissur. Er Kylie að senda skilaboð? Afhverju setti hún þessa mynd? Tell us!!

Kylie hefur nú þegar svarað því afhverju varalita línan hennar Jordyn hafi verið sett á útsölu í kjölfarið á The Big Cheating Scandal With Tristan Thompson. Kylie segir að hún hafi fyrst frétt af því í fjölmiðlum. Hún hafi aldrei tekið ákvörðun um að setja varalitakittið á útsölu, heldur hafi starfsmenn hennar sem sjá um markaðsdeildina gert það. ÞAð hafi hinsvegar verið löngu ákveðið því nýjar umbúðir hefðu verið á leiðinni. Þetta hafi einfaldlega verið bad timing. Kylie segir jafnframt að Jordyn viti fullvel að hún (Kylie) væri ekki sá karakter að shade-a hana svona public. Heyrir þú það Jordyn! She would never do that to you!

En núna er útsalan á Jordyn kittinu ,,so last week” og þessi Twitter mynd það eina sem kemst að.

Jordyn hefur notið sviðsljóssins síðustu vikur, eftir að hún steig útúr mestu þokunni eftir skandalinn. Hún hefur tekið London með trompi, verið hundelt af paparazzi og hefur nýtt sér það til að kynna nýju augnháralínuna sína frá Eylure.

Hvað segir Khloé við þessari covermynd? Er Kylie að senda Jordyn skilaboð : ,,we can be friends again” Ég skil ekki neitt- but I will find out!

Myndaniðurstaða fyrir psychic gif

Ég held, og spái því að þessar skvísur muni finna leið til að verða vinkonur aftur. Hversu góðar verður spurning, but we have not seen the last of them together.

Þið fáið fleiri fréttir af frægum í instastories hjá mér alla daga. Einnig er ég öflug á snappinu: evaruza… ooooog held úti facebook like síðu!