WOW!- frá Liam og pressan fer á hliðina

0
1841

Elsta systirin í Kardashian klaninu, Kourtney, sem er 39 ára gömul HEFUR ALDREI LITIÐ BETUR ÚT.

Hún var í nýlegri myndatöku hjá GQ á Spáni, þar sem myndasyrpan sem birtist af henni var mjög svo svakalega kynþokkafull og tek ég það ekki af henni að hún er búin að koma sér í sjúllað form.

En það er ekki fréttin sem ég ætla að skrifa um. Það er sú staðreynd sem átti sér stað í kommentakerfinu hjá henni á gramminu. Hún hefur verið dugleg að pósta 6y myndum af sér úr þessu viðtali sem hún var í og nýjasta fyrirsögn slúður pressunnar í Bretlandi er svohljóðandi:

Kourtney Kardashian, 39, catches the attention of Liam Payne, 25, as the singer comments ‘wow’ underher racy lingerie Instagram snap.

Okkkkkiiiii. Eitt komment frá einni af stærstu stjörnunum í Bretlandi undir mynd af einni af stærstu stjörnum í heimi setur allt á hliðina.

En fyrir ykkur sem ekki vitið, að þá var Liam einn af One Direction strákunum sem gerðu heiminn sturlaðann, og er hann líka barnsfaðir Cheryl Cole sem var í stúlkasveitinni Girls Aloud.

Þau eru nýhætt saman og eiga saman soninn Bear.

Kourtney hefur nýlega verið linkuð við hinn 21 árs gamla Luka Sabbat en ekki er allt á hreinu með það hvort þau séu actually að deita eða bara vinir, því hann er vinur Kendall og Kylie.

GETUR EINHVER BARA GEFIÐ MÉR SVÖR!! Á ÉG BARA AÐ LIFA MEÐ ÞESSU!! Að vita ekki neitt um neinn nema það sem pressan segir. I just can´t!

Ég er viss um að við munum nú heyra fleiri kjaftasögur um Kourt og Liam.

Myndaniðurstaða fyrir scott disick gif

Eina sem ég vil er að Kourtney hætti þessu bulli og byrji bara aftur með honum Scott mínum. Ég sakna Scott.