Nicki hefði getað fundið sér aðeins betri gæja…eitthvað betra en glæpamann.

0
2145

Nicki Minaj er komin með nýjann gæja í bólið…eða ok í fang sitt, og sá maður er dæmdur kynferðisafbrotamaður og morðingi!!! What Nicki!!! Var þetta það besta sem þú gast fundið?

Ég hljóma dómhörð núna, en mér finnst kynferðisafbrotamenn og morðingar það versta sem þú getur möguleg fundið á þessari jörð..en það er einungis mitt mat og þarf ekki að endurspegla mat þjóðarinnar.

Maðurinn heitir Kenneth Petty og eiga hann og Nicki víst sína fortíð saman, en hann var fyrsta ástin í lífi Nicki. Þau voru kærustupar þegar Nicki var 16 ára gömul.

Kenneth var ákærður fyrir morð árið 2006 og nauðgun árið 1995. Það eru komin mörg ár síðan og Kenneth kannski búinn að læra sína lexíu. Hann er samt morðingi og nauðgari.

Kenneth starfar í tónlistarbransanum , en við hvað veit ég ekki.