Leave my Jennie alone!!

0
1993

Jennie Garth er ekki ánægð með alla leiðindagagnrýnina sem hún hefur fengið undanfarið eftir að hafa póstað mynd af dætrum sínum á instagram í tilefni alþjóðalega kvennadeginum, síðastliðinn föstudag.

Jennie lék Kelly í þáttunum Beverly Hills 90210 og var Kelly kærasta Dylans á tímabili og ein af aðalpíunum í þáttunum.

Er þetta fyrsti pósturinn sem hún birtir eftir að Luke Perry dó. Hefur fólk gagnrýnt hana fyrir að votta ekki Luke virðingu sína á samfélagsmiðlinum, og sagt að það sé alveg greinilegt að þau hafi ekki verið jafn góðir vinir og fólk hélt.

Jennie Garth, Luke Perry, Beverly Hills, 90210, GIF

Jennie svara þeim fullum hálsi og segir:

 ,,I chose to post a pic of my girls today. Because they are my life. Because today is a day to celebrate all women. It took a lot for me to want to celebrate anything. I thought about it and I know that’s the way my dear friend would have wanted it. His kids were his life, referring to Perry’s son Jack Perry, 21, and daughter Sophie Perry, 18. And anyone who knew him know that and knows he didn’t give a fuck about social media. So please don’t assume or judge or make rude comments. That’s really uncool.

Sincerely, Jennie.”

Jennie Garth, Luke Perry, Beverly Hills, 90210

Láttu þau heyra það Jennie!!!

Myndaniðurstaða fyrir you tell em gif

Ég er virkilega ánægð með að Jennie skuli svara fólki, því að sjálfsögðu þýðir það ekki að hún sé ekki jafn sorgmædd og hinir úr 90210 crewinu, þó að hún birti ekki mynd af honum á samfélagsmiðlum. Hún var búin að senda frá sér yfirlýsingu þegar harmafregnin barst fyrir um viku síðan.

Þið fáið fleiri fréttir af frægum í instastories hjá mér!