Bon Jovi lætur Kim heyra það!

0
2351

Daaaaaayyyuuuum boy.

Bon Jovi var í viðtali við The Sunday Project ,og kallinn var ekkert að halda aftur af sér þegar hann var spurður útí raunveruleikastjörnur á borð við Kardashian klanið…

What’s gonna be in your autobiography? ‘I made a porno and guess what I got famous.’ F–k, sorry, I’ll pass.”

Vúbbsí Kim, ég efast um að þér verði boðið sem VIP á Bon Jovi tónleika.  Hann segir að hann mundi aldrei eyða 60 sekúndum af lífi sínu í að horfa á svona vitleysu. Ef hann bara vissi hvað ég eyði miklum tíma úr lífi mínu í þetta.

Ég þarf kannski að senda honum tölvupóst og láta hann vita að hann sé að missa af MIIIIIKLUUUU.

Svo þarf ég að senda starfsumsókn á The Sunday Project. Þau virðast vera að hala inn frægustu stjörnum heims í viðtöl þar sem þær opna sig upp á gátt. I like it. En David Beckham var hjá þeim fyrir viku síðan, og þið getið lesið um það hér . Ég er orðin spennt að fylgjast með hver kemur næst.