Breska konungsfjölskyldan

Meghan Markle hefur átt ansi erfitt uppdráttar undandfarið í pressunni og akkúrat núna er heil blaðagrein um það hversu krumpuð fötin hennar eru alltaf. Og þá er einnig tekinn fyrir brúðarkjóllinn hennar fallegi. Ok ég viðurkenni það, fötin hennar eru ansi krumpuð. En ég viðurkenni það líka að ég tók aldrei...
Meghan Markle hefur fengið það óþvegið í fyrirsögnum pressunnar í hinu konunglega Bretlandi vegna sögusagna um stjórnsemi hennar við starfsfólk og meðlimi konungsfjölskyldunnar, rifrildis milli hennar og Katie eiginkonu Williams...og nú síðast var pabbi hennar í viðtali við spjallþáttakónginn hispurslausa, Piers Morgan. Þar segir Thomas Markle að hann hafi sent...
Fréttamiðlar hafa farið hamförum með þá frétt að Harry og Meghan séu að flytja úr Kensington höll vegna ósættis við William og Kate. Sunday Mirror birti hinsvegar í dag þá frétt að ástæða flutningsins sé einungis sú að þau vilja stækka við sig og fá rými fyrir mömmu Meghan, hana...
Meghan og Harry eru mín uppáhalds innan bresku konungsfjölskyldunnar. Sennilega vegna þess að þar mætast Hollywood og sonur Díönu prinsessu. Það er alls ekki dýpra en það, LOL! Þessvegna gleðst ég gríðarlega þegar ég sé myndir af stækkandi maga Meghan, en eins og heimurinn veit að þá ber hún barn...
Meghan og Harry er stödd í Ástralíu um þessari mundir eins og áður hefur komið fram og hún lenti í honum kröppum i fyrsta sinn!! Þau eru stödd núna á eyjunni Fiji og fór Meghan í sína fyrstu opinberu heimsókn án Harrys ...en sú heimsókn fór ekki eins og hún hafði...
Ég get svo svarið fyrir það að stórvinur minn Harry prins á tvífara... eða réttara sagt á Filipus prins tvífara. En afi Harrys , Filipus, birtist árið 1957 á forsíðu blaðsins Match, en það var ljósmyndari hinnar konunglegu fjölskyldu sem tók þá mynd sem birtist árið 1957 , og...
Harry og Meghan halda áfram að stela hjörtum heimsins með krúttlegheitum og góðmennsku sem skín af þeim og fylgist heimurinn með hverju fótspori sem þau taka. Ég held að það sé kominn tími á að við rennum yfir helstu reglur hinnar bresku konungsfjölskyldu. Harry og Meghan hafa til dæmis sýnt...
Kastljós heimsins beinist nú að verðandi foreldrum, Harry og Meghan. Sem eru, ég sverða, orðið mitt allra uppáhalds par í heiminum. Þau eru svo lovey dovey við hvort annað, og virðast brjóta allar þær reglur sem ríkja um snertingar á almannafæri. Og já það eru reglur um það hjá the...
YEEEEEEESSSSS. Þær fréttir voru að berast fyrir 34 minutum þegar þetta er skrifað að Meghan Markle ber barn undir belti!!!!!!! Guð minn almáttugur! Eftir margar vangaveltur fram og tilbaka er það staðfest frá konungshöllinni og ég held að ég tryllist smá inní mer af gleði. Til hamingju Harry og Meghan!!! Ég mun...
 Samantha hefur farið hamförum í breskum fjölmiðlum með aðeins eitt markmið. Að sverta mannorð Meghan og láta alla vita hversu ömurleg manneskja hún sé, og ef  að pabbi þeirra mundi deyja þá væri það hennar sök!!! (þær eru hálfsystur) Hún hefur kallað hana ,,dutch ass" og öllum illum nöfnum,...