Channing stendur upp fyrir ástinni

0
1719

Channing Tatum og Jessie J. eru tekin saman á ný eftir um mánaðar break up tímabil. Enn sem komið er vitum við ekki afhverju þau hættu saman. Algjört aukaatriði þar sem ástin blómstrar á ný.

Channing tók sig til í gær og lét instagram fylgjendur sýna heyra það.

Hann póstaði myndinni hér að ofan af skvís…

…og einhver kjáni kommentaði undir myndina að Channing liti betur út með fyrrum eiginkonu sinni, Jennu Dewan.

Minn maður hjólaði beint í málið og sagðist vanalega ekki taka upp þann sið að svara internettröllum en í þetta sinn gæti hann ekki setið á sér.

Myndaniðurstaða fyrir i love you gif funny

Ohhh ég eeeeeeelskann!! Ég hef alltaf elskað Channing og mér finnst hann geggjaður. Það er ekkert meira sexý en maður sem stendur upp fyrir ástinni sinni. Og hann er greinilega mjög skotinn í skvísunni sinni!