Ekkert kókaín vesen á þessari

0
1993

Leikkonan Ariel Winter, sem er þekktust fyrir leik sinn í gamanþáttunum vinsælu Modern Family, hefur átt ansi brösugt síðastliðið ár í persónulega lífinu.

Hún þyngdist mikið og sagði frá því opinberlega að hún væri að glíma við mikið þunglyndi. Hún fékk yfir sig holskeflu af neikvæðum athugasemdum tengdum holdarfari hennar frá nettröllum, sem virðast oft hafa mikla þörf fyrir að tjá sig um aðra.

View this post on Instagram

🥰2018⏭2019🥰

A post shared by ARIEL WINTER (@arielwinter) on

Það var síðast núna um áramótin sem Ariel birti mynd af sér og kærasta sínum fagna nýju ári. Þar sást til hennar rétt halda við kampavínsglas og að sjálfsögðu tók instagramlöggan sig til og kommentaði á að hún væri of ung til að drekka…

Þegar í raun ekkert benti til þess að glasið væri hennar.

Annar instagramfylgjandi fann þá hjá sér mikla þörf til að skrifa þetta ömurlega komment þar sem hann ásakar hana um að hafa misst hátt í 20 kg útaf kókaíneyslu : ,,

Not half as bad as all the coke.meth she uses. She literally dropped 30 ponds”

Óh nó you didn´t!!!

Ariel mættu með sleggjuna tilbaka og svaraði viðkomandi hátt og snjallt (ef við ímyndum okkur raddir þegar við lesum instagramkomment).

,,Yup … I dropped 30 bodies of water so fast …And yes! My psychiatrist switched me from my previous antidepressant that didn’t work and made me gain weight, to coke/meth! Definitely not a new one that worked and then regulated my metabolism. Coke/meth was a controversial decision but she stands by it.”

Þarna segir hún s.s frá því að hún hafi fengið ný þunglyndislyf sem hentuðu henni og líkama hennar betur og missti hún því þessi kíló sem voru nánast allt bjúgur.

Þá kommentar annar að hann sé bara að hugsa um velferð hennar og að hann vilji ekki að hún láti Hollywood gleypa sig með áfengi og vímuefnum.

Image result for dont mess with her gif

Ariel lætur þá bununa skella á viðkomandi :

,,Thanks for the compliment …? I’m sure you know EXACTLY what goes on or is hand-in-hand with EVERYONE in Hollywood seeing as everyone knows everything about people they DON’T know. And apparently everyone does the same thing now? I couldn’t have lost weight for any other reason just because of the industry I’m in?

I’m not trying to be rude, but I am trying to let you know that telling someone how something happened to them AFTER they told you what actually happened (only the person it happened to would know) is sh***y and completely arrogant. I don’t need to explain myself to anyone. No one does. However, I want to cut this sh** out of my thread right now. I think it definitely counts as hating on someone when you completely ignore the truth coming from the actual person, to just follow your own fantasy narrative.”

Sumir mega skríða ofan í holuna sína og vera þar. Ég hef sagt það áður og mun segja það áfram. Ég skil stundum ekki hvað fólk fær útúr því að skrifa ljótar athugasemdir um fólk sem það þekkir ekki neitt.

Ariel er allavega ekki kókaínfíkill. Það er komið á hreint