Fyrsta Bachelor brúðkaup ársins var haldið með pompi og prakt í gær á eyjunni Hawaii, þegar Lauren og Arie voru gefin saman af kónginum Chris Harrison.
Ég er með puttann á púlsinum og búin að grafa upp fyrstu myndir úr brúðkaupinu.
Samfélagsmiðlar Arie og Lauren voru þögulir sem gröfin í gær…
Instagram fann fyrir mig myndirnar og myndböndin sem ég þurfti!
Þessi brúðarvöndur er next level fallegur og mér finnst Lauren vera fullkomin. Alveg í hennar anda. LOOOVE SKO!
Einnig eru hér myndir frá hinum svokallaða rehearsal dinner sem var haldinn kvöldið áður á snekkju með þeirra allra nánasta.
Jesús minn þau eru svo falleg saman!
Lengi lifi ástin!!