Hello little Rani Rose!!

0
1630

Ó we have a new Hollywood baby in this world!!!

Rani Rose Hudson Fujikawa er fædd í heiminn og tilkynnti gleðisprengjan og móðir hennar , Kate Hudson um fæðingu hennar fyrir fjórum dögum síðan en núna rétt í þessu var KAte að birta mynd af henni á instagram!

Kate á fyrir 14 ára son með fyrrum eiginmanni sínum Chris Robinson, og Bingham sem hún á með tónlistarmanninum Matt Bellamy.

Eins og flestir vita er Kate dóttir Goldie Hawn leikkonu sem mér finnst vera gjörsamlega alveg geggjuð. Ég heillast svo af þeim mæðgum og gleðinni sem þær smita frá sér hvort sem það er á hvíta tjaldinu eða lífinu almennt.

Til hamingju með litlu fallegu Rani Rose ,Kate og Danny!

Damn það verður gaman að fylgjast með þessari dúllu vaxa úr grasi.