Hver verður kynþokkafyllsti maður ársins 2018?

0
1803

Kosningar standa yfir hjá People Magazine þar sem kynþokkafyllsti karlmaður í heimi er valinn.

En núna standa yfir svokallaðar forkosningar, sem virka þannig að það er valinn sexiest Ryan, sexiest Chris og svo framvegis. Það vill nefninlega þannig til að flestir af kynþokkafyllstu karlmönnunum í Hollywood bera sama nafn.

Sexiest Ryan hlýtur Ryan Reynolds. ÁRið 2010 var hann valinn af tímaritinu, The seixiest man alive, þannig að han hlýtur að bíða spenntur eftir niðurstöðunum í ár, sem munu birtast eftir um viku.

Þið vitið ekki hvað ég bíð spennt eftir viðbrögðum hans, því þau verða pottþétt hilarious. En þeir sem fylgja mér á instagram: evaruza, hafa kannski orðið vör við það í instastories hversu heitt ég elska hann og húmorin hans. Það er ekkert meira sexy en fólk með húmor. Þeir sem komu til greina í Ryans grúbbunni voru Ryan Gosling, (hot), Ryan Phillippe og Ryan Eggold

Sexiest Matt var Matt Boomer, með fallegu bláu augun sín. Aðrir ,, Mattar” voru Matthew McConaughey, Matt Damon og Matt Smith.

Sexiest Tom var Tom Hardy. Aðrir Tommar voru Tom Hiddleston, TOm Selleck and Tom Cruise.

Í sexiest Chris categoríunni voru mjög verðugir keppinautir, því þeir eru hver örðum heitari. En það var sprelligosinn og þrumuguðinn Þór, Chris Hemsworth sem bar sigur úr bítum. Aðrir Krissar voru Chris Pratt, Chris Evans and Chris Messina.

Sexiest Sam var Sam Heughan. Aðrir Sammar voru Sam(uels) L. Jackson, Sam Claflin og Sam Smith.

Sexiest Jason kom mér smá á óvart, en ég hefði ekki valið Jason Momoa heldur Jason Statham. En aðrir sem komu til greina voru Jason Statham Jason DeRulo og Jason Aldean.

Og að lokum var það Sexiest Hugh og það var enginn annar en The Greatest Showman Hugh Jackman, en samkvæmt lesendum People var hann sá allra heitasti. Aðrir Hugh-ar sem komu til greina voru Hugh Grant, Hugh Skinner og Hugh Dancy.

Það er ekki öll vitleysan eins en ég les þetta allt og mun færa ykkur fréttirnar um það hver það verður sem verður valinn kynþokkafyllsti karlmaður ársins árið 2018 að mati People Magazine.

Ég ætla að kasta mínu atkvæði hér fram og giska á Ryan Reynolds eða Chris Hemsworth!

En hvar er Channing á listanum?