Hvernig endar vegferð Coltons?

0
1885

 Ó Colton.

Bachelorinn sem hefur haldið okkur á tánum alla vikuna, mun taka lokaákvörðun í þessari viku. Í dag og á morgun verða sýndir lokaþættirnir, og hvernig þetta endar allt saman hjá Colla vini okkar.

Image result for most dramatic season ever bachelor gif

Ég held að Chris hafi hitt naglann á höfðuðið þegar hann sagði að þetta væri the most dramatic season of all. Reyndar var seasonið hans Arie ekki síðra, og virðist Colton ætla að vera í harðri samkeppni um dramatísku kórónuna hans Arie.

Ég veit ekki hvernig þetta endar, og er ég því ekki að spoila neinu í eftirfarandi pistli.

3 skvísu eru eftir. Tayshia, Hannah G. og beyglan hún Cassie. Já ég segi beygla. Ég er ekki búin að vera nógu ánægð með það hvernig hún Cassie hefur þróast í þáttunum, þrátt fyrir að ég hafi verið mikil talskona hennar í upphafi. Fannst hún geggjuð dúlla, sæt og góð og frábær.

Image result for cassie bachelor gif

Svo fór aðeins að halla undan hjá minni (fyrrverandi) konu og ég fór að efast um ágæti hennar og veru hennar í þáttunum. Var hún þarna fyrir Colton, eða the instagram fame?

Ég ætla nú ekki að fara ítarlega yfir allt seasonið, því það myndi enda sem 10.000 orða ritgerð.

Hann á aldrei eftir að velja Tayshiu. Ég meina, þau gerðu ekkert spennó í fantasy suit. Tayshia virtist leið morguninn eftir og Colton sagðist ekki hafa verið tilbúin for that dirty thing called sex, því hann vill vera ástfanginn þegar hann missir sveindóminn. They are done, pottþétt.

Mér finnst hún krútt , og við eigum eftir að sjá hana í Bachelor in Paradise. Það er ég viss um.

 Cassie yfirgaf Colton í síðasta þætti. Colton var gjörsamlega heartbroken, því hann var ready að get down and dirty með Cassie.

Image result for colton jump bachelor gif

Hann fleygði sér yfir risastórt grindverk og lét sig hverfa eftir að hún fór. Rosa dramtík.  Þegar þar var komið við sögu átti hann ennþá eftir að fara á deit með Hönnuh. Ég bara get ekki séð það gerast.

Cassie er farin, ástin í lífi Coltons að hans sögn. Stúlkan sem allar hinar stelpurnar í húsinu voru búnar að vara hann við að væri ekki af heilum hug þarna. Hún er farin.

Ætlar hann þá bara að taka the next best thing? Hönnuh eða Tayshiu?

Image result for hannah g

Djöööö yrði ég brjáluð ef ég væri Hannah og hann myndi velja mig. Ég rosa happy þangað til ég sæi þáttinn þegar Cassie yfirgefur hann. Dayuuuum. Was I just the next best thing? Næstu tveir þættir munu verða svakalegir og bíð ég spennt eftir úrslitinum.

Ben Higgins ,sem er einn vinsælasti Bachelor allra tíma, var í viðtali hjá US Weekly og þar  tjáir hann sig um stóra Cassie málið. Hann segir að Cassie hafi farið illa með Colton og það hafi verið augljóst að hún var bara ekki nógu skotin í honum. Hún hafi hinsvegar dansað í kringum málið, haldið Colton á tánum og komið illa út úr þessu. Það sé augljóst að Cassie sé konan sem Colton elski og Ben segist ekki alveg sjá hvernig Colton ætli að halda áfram. Einnig segir hann að það sé, eins og ég sagði, ósanngjarnt að velja Hönnuh eða Tayshiu eftir þetta allt.

Ég mun sitja límd við skjáinn í vikunni,ætla að sleppa því að fara á instagram og forðast óþarfa slúðurmiðla sem ég veit að gætu óvænt spoilað fyrir mér endinum!

Ein crazy fact sem ég sá um daginn. Colton er eini Bachelorinn sem hefur verið dömpað jafn oft. Vúbbsí- ekkert svo spes titill!

Image result for show your feelings gif

Ég vil samt hrósa Colton fyrir eitt…vona að hann lesi þetta. Ég er virkilega ánægð með hvað hann er óhræddur við að sýna tilfinningar sýnar. Hvort sem það er gleði eða sorg, bros eða tár. Ég vona að karlmenn sem eru alltaf að birgja allt inni sjái að það er bara ok að vera human! We all have feelings! Stórt shoutout á þig Colton!!

Þið fáið fleiri fréttir af frægum í instastories hjá mér!