Sjálfskipað netmiðlabann

0
1632

Ég er í smá fréttaglímu við sjálfa mig núna…þetta er ég í fréttaglímu hér fyrir neðan.

Image result for wrestling gif

Þar sem ég bíð spennt eftir því að vita hvernig sagan hans Coltons endar, að þá forðast ég samfélagsmiðlana eins og heitan eldinn, og einnig erlendar fréttasíður.

Þessar fréttasíður hef ég lagt í vana minn að rúnta um til að leita frétta til að delivera í ykkur, kæru lesendur.

Image result for shame on you gif

Einnig hef ég fengið þær fréttir að íslenskir fréttamiðlar séu nú þegar búnir að birta úrslitin. VITA ÞEIR EKKI AÐ HÉR Á ÍSLANDI ER HJÖRÐ SEM KALLAR SIG BACHELOR FANS NUMERO UNO, og tökum við þeim titli gríðarlega alvarlega. Það er stranglega bannað að birta úrslitin fyrren í fyrsta lagi á morgun! They know nothing about the Bachelor World we people live in!

Lokahnikkurinn í Bachelor fer í gang hjá mér í kvöld og má því gera ráð fyrir Evu Ruzu á blússandi siglingu hér strax á morgun þar sem ég greini niðurstöður Bachelorsins niður!!

Image result for I´ll be back gif

Ekki örvænta kids. I´ll be back