I like big butts!

0
2098

Sir Mix A-Lot sendi frá sér lag árið 1992 sem hét Baby got back ( I like big butts).

Honum hefur pottþétt aldrei grunað að 26 árum seinna ætti þetta lag aldrei meira við en akkúrat í dag, árið 2018.

Belfie hafa litið dagsins ljós. og konur út um allan heim leyfa línunum að njóta sín og flaunta því sem þær hafa- stoltar. Sem við eigum svo sannarlega að vera. Vera stoltar af eigin líkama, and if you feel like it- show it off!

Við skulum kíkja á nokkrar af þeim allra heitustu í dag og hvernig þær hafa umbreyst með árunum. Hvort sem það er lýtalæknum að þakka, líkamsræktaræfingum, nú eða bara móður náttúru. Þær hafa allavega big booties og eru óhræddar við að flagga þeim!

Byrjum á The Queen, Jennifer Lopez. En ég er nokkuð viss um að hennar sé real. J-Lo hefur alltaf lagt mikla áherlsu á rassinn á sér, bæði á sviði og á myndum og er heimsfræg fyrir sínar íturvöxnu línur.

Rapparinn og ólátabelgurinn (við getum kallað hana það eftir slagsmálin við Cardi B undanfarið) Nicki Minaj er aldeilis búin að blómstra upp í curvy konu. Hún hefur reyndar alltaf viðurkennt að hafa fengið aðstoð frá lýtalæknum, but damn woman. You look good!

Rapparinn Iggy Azalea hefur stökkbreyst á örskömmum tíma og er alveg óhrædd við að sýna á sér líkamann. Ég reikna fastlega með að hún hafi heimsótt doksa…

Blac Chyna, fyrrum unnusta Rob Kardashian passaði vel inn með þeim systrum á sínum tíma, því hún er þekkt fyrir sinn volduga afturenda og eins og sést á myndunum hér fyrir neðan leggur hún áherslu á belfie pósuna.

Ætli frægustu rassar í heimi sé ekki þeir sem sitja aftan á Kardashian systrunum. Þær eru allar með mjög stóra rassa en halda því statt og stöðugt fram að þeir séu au natural. Kim fór meira að segja eitt sinn í röntgen á rassinum til að sanna fyrir fólki að hann væri real. Ég viðurkenni að ég trúi þeim takmarkað, en þær eru samt duglegar í ræktinni og leggja mikla áherslu á rassaæfingar, þannig að kannski eru þær bara alls ekki að ljúga. Hmmmmm

Scott Disick, fyrrum kærasti Kourtney og barnsfaðir hennar hitti reyndar naglann á höfuðið eitt sinn þegar hann og Kim sátu úti á verönd og ræddu um rassana frægu.

Ég frusshló upphátt þegar Scott lét þessi orð falla…but they are so true!!

Að lokum er það svo Cardi B sem hefur verið opinská með þá staðreynd að hún sé með butt implants, og mér sýnist á öllu að hún hafi ekki valð minnstu stærðina.

Endum þetta á laginu Booty með the Queen Jennifer Lopez og Iggy Azalea. 

Fyndið að myndin af mér hér fyrir neðan sé eins og hún er. Ég hef greinilega ómeðvitað verið að flaunting what I have!

Belfie kveðja á ykkur

– og verið ófeimnar og proud of your curves girls!!