Íslenska Fjallið

0
3111

Já gott fólk, ég er oft spurð um það afhverju ég skrifa aldrei um Íslendinga sem eru frægir.

Fátt hefur verið um svör hjá mér, þar sem ég bara pælið mjög lítið í því. Enda hafa íslensk celeb ekki upplifað jafn mikla dramatík opinberlega og ég virði friðhelgi einkalífs þeirra meira en nokkura annara. Ég læt aðra bara um þær skriftir.

Ég viðurkenni samt að ég vil að Rúrik gefi mér aðeins meira af nýju kærustunni en hann hefur verið að gera.

Rúrik, ef þú lest þetta…þá viljum við meira af public TLC takk!

 Ég bara verð samt að deila þessum myndum með ykkur.

Hafþór Júlíusson, leikari og kraftajötunn, birtist mér oft þegar ég leita frétta á erlendum miðlum til að henda á ykku hér á þessari ört stækkandi síðu minni.

Hafþór er orðinn heimsfrægur fyrir leik sinn í þáttunum Game of Thrones.

(btw. Tinna systir mín hefur starfað við GOT sem sminka…fyrstu 4 seasonin,og starfaði í mörgum löndum við tökurnar.. #evasystirmontin. Hún mun einnig mögulega berja mig fyrir að pósta þessari mynd og fyrir að nefna ofangreint mál).

Hafþór leikur ,,The Mountain” í þáttunum . Ég verð að viðurkenna að þó að systir mín hafi meira að segja starfað við þessa þætti…að þá er ég of mikill kjúklingur til að geta horft, og hef ég því ekki séð einn þátt!!

Image result for lol gif

Hafþór og eiginkona hans, Kelsey Henson hittust fyrst árið 2017 á bar í Kanada, þar sem Kelsey starfaði sem þjónn, og ástin fór á flug hjá þeim. Þau giftu sig svo í október 2018.

Hafþór er tæpum 50 sentimetrum hærri en eiginkonan. Hafþór er 2,05 cm á hæð og rúmlega 181 kg. Eiginkona hans er hinsvegar 1,57 cm á hæð og pottþétt ekki meira en 60 kg.

Hér gefur t.d. að líta þau hjónin sitja kósí í kuldanum með heitt kakó í bolla…nema bollinn hans Hafþórs er eins og legobolli í höndunum á honum!

Image result for so tiny gif

Ég fann nú ekki mikið um Kelsey annað en það að hún starfaði sem þjónn og einkaþjálfari. Veit ekki hvort að það sé ennþá starfið hennar í dag.

View this post on Instagram

When in doubt stretch it out! 🧘🏼‍♀️ . I will be the first to admit that I’m terrible when it comes to stretching…. activation and weight training no problem, but stretching…meh 🤷🏼‍♀️🤷🏼‍♀️. . The truth is that stretching actually helps with muscle tension. By stretching 5-10 min after a session you can help reset and lengthen muscles leading to reduced soreness and stiffness! . My 2019 goal is to try to stretch a minimum of five minutes after each training session! . . @thorspowergym . . #Iceland #canada #canadian #woman #fit #fitness #fitfam #fitspo #train #training #flex #gym #lift #weights #girlswholift #strong #build #strength #grow #gains #dedication #motivation #selflove #discipline #stretch #stretching

A post shared by Kelsey Henson (@kelc33) on

Hafþór er orðinn vel tengdur í Hollywood og hér má sjá mynd af honum með legendinu Arnold Schwarzenegger og Joe Manganiello, en Arnold bauð þeim í mat.

Joe er frægur leikari í Hollywood og eiginmaður Sofiu Vergara sem hefur gert garðinn frægann í Modern Family.

ÞIÐ FÁIÐ FLEIRI FRÉTTIR AF FRÆGUM Í INSTASTORIES HJÁ MÉR! Svokallaðar örfréttir. I know U would love it to!

Check it out👇

 

Previous articleÓ Shawn…
Next articleFékk smá ryk i augun…
Eiginkona, mamma, Hollywood Expert (heimatilbúinn titill) skemmtikraftur, blómskreytir, bloggari & áhrifavaldur. Mun láta gamminn geisa um allt milli himins og jarðar hér inni....og mun einbeita mér að lífi fræga fólksins sem staðsett er um allan heim!! Hollywood here we come!