Jordyn sést í fyrsta sinn! Myndband

0
2306

Jordyn Woods, stúlkan sem hefur snúið slúðurheiminum á hvolf síðustu daga, kom fram public í fyrsta sinn í gærkvöldi í Los Angeles. Hún var ekki mætt þangað til að ræða dramað síðustu daga, heldur til að promóta nýju augnháralínuna sína sem er að koma í verslanir, í samstarfi við Eylure.

Hún hafði þetta að segja: Through everything that´s been going on, you know it´s been real, and Eylure has been super real.

Hún hefur unnið að þessari línu í að verða ár og hefur væntanlega verið búin að plana massívt partý með Kylie þegar aunghárin færu í sölu.

Ekkert partý, og aunghárin eru strax komin á tveir fyrir einn, þar sem expertar spá því að lítil sala verði á þeim sökum all the drama.

Ahhh vitiði, ég er farin að sárvorkenna henni. She really did mess up her life, gerði það alveg sjálf og hefði átt að vita betur. But dayuum, hún hefur ekki gert sér grein fyrir snjóboltanum sem færi af stað. Hefði reyndar getað sagt sér það sjálf, en kræst. Hún er svo hötuð og fólk er að skrifa svo ljóta hluti um hana á netinu og í kommentum undir instagram myndunum hennar að það er svakalegt.

Image result for everest gif

Jordyn, you´ll live and you´ll learn. Þú þurftir reyndar að taka Everest til að læra, en þá ættu næstu fjöll í lífinu að vera eins og Esjan.

View this post on Instagram

#Mood

A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) on

Á meðan Jordyn hefur tekið mesta hitann og þungann af þessum svikum að þá hefur lítið heyrst í aðalmanninum behind it all, Tristan Thompson. Hann hefur lokað fyrir kommentakerfið á instagram síðu sinni og steinþegir á Twitter.

Ég hef séð mömmu hans, og ég get sagt ykkur það að hún er mamman sem snýr upp á eyrun á honum þegar hann hagar sér ekki.

Image result for do it gif