Khloé á svörtum lista á Met Gala ??!!!

0
1727

Samkvæmt nýjustu fréttum er Khloé á svörtum lista á Met Gala. Það fór ekki framhjá neinum að partur af Kar/Jenner klaninu var mætt með látum á mánudagskvöldið í NYC á þetta stóra kvöld. Hinsvegar sást hvergi til Khloé eða Kourtney.

Met Gala er víst þannig að þú þarft að fá sértstakt boðskort til að fá að koma. Kim sagði t.d frá því um helgina að fyrsta árið hefði hún mætti sem gestur Kanyes, en hún sjálf fékk ekki boðskort.

Kylie, Kendall, Kris og Kim mættu hver annari glæsilegri á Met Gala í ár og ég er að segja ykkur það að kjálkinn á mér datt niður í gólf! Þær áttu þetta partý. En eins og ég sagði, að þá sást ekki til Khloé né Kourt.

Ég hugsaði einmitt á mánudaginn að þær hefði kannski ekki komist. Verið uppteknar með börnin….sem meikar ekki sens,þar sem þær eru með ca. 50 barnapíur á sínum snærum.

Í dag birtist svo sú frétt að Khloé væri einfaldlega ekki …

Myndaniðurstaða fyrir wait for it gif

NÓGU FRÆG

Ritstjóri Vouge, Anna Wintour, er  konan sem stýrir í tískuheiminum. Völdin sem hún hefur eru svakaleg. Það er hún sem stýrir því hver það er sem fær boðskort.

Kourtney fékk víst boðskort segir sagan, en ákvað að vera heima til að sýna Khloé stuðning.

Kim hugsaði alls ekki svona til systur sinnar, þvi hún hefur látið hafa eftir sér að þetta kvöld sé mikilvægara en hennar eigið brúðkaup…enda mætti hún to slaaaayyyyyyyy.

Khloé flokkast víst undir að vera C-list…ÁI!!!

Myndaniðurstaða fyrir ouch gif

Ég bíð spennt eftir viðbrögðum frá Khloé. Hverju mun hún svara, ef hún svarar. Mun hún jarða þessa sögu , eða staðfesta hana með þögn.

I´ll keep yahh posted!!- Anna hefði nú alveg getað boðið henni, bara útaf Tristan dramanu. Gleðja hana aðeins.

Ef ykkur langar til að mæta…þá er hægt að næla sér í miða með því að punga út $30.000 dölum- en Anna þarf samt að samþykkja ykkur. Good luck with that.