Miss Gaga! Stunning

0
1622

Lady Gaga tók við verðlaununum SAG-AFTRA’s Artists Inspiration á fimmtudagskvöldið síðastliðið og hélt áhrifamikla ræðu um andlega heilsu.

Gaga hefur verið opin með geðræn vandamál sín og hefur notað það platform sem hún hefur til að opna umræðuna um það mikilvæga málefni.

Hún glæddist gjörsamlega trylltum Dior kjól og ég held bara svei mér þá að ég hafi aldrei séð Lady svona au natural!

Hún var ófeimin við að pósa með fallega trúlofunar hringnum sínum  og ég er alveg að bilast yfir því hvað mér finnst hún geggjuð þarna! Make upið, hárið, kjólinn og bara allt.

Ég hlakka til að sjá hverju hún mun klæðast þegar hún tekur á móti óskarsverðlaununum fyrir hlutverk sitt í A Star Is Born. Ég skal borða hatt minn ef hún hlýtur ekki óskarinn!

You rock Gaga!!