Síðasta serían af þáttunum Game Of Thornes vekja mikla athygli líkt og síðustu þáttarraðir, nema í þetta sinn snúast headlines um eitthvað allt annað en söguþráðinn.
Svo virðist sem eitthvað kæruleysi hafi átt sér stað í nokkrum tökum. Fyrir ekki svo löngu sást í Starbucks bolla á borði og nú hefur önnur mynd komið upp á yfirborðið þar sem glöggir áhorfendur tóku eftir vatnsflösku við fætur Samwell Tarly.
Jahérna hér.
Game Of Thrones people. Mega svona mistök gerast í svona rosalega stórri seríu???
Langar þig vinna miða í The Color Run Iceland? Taktu þátt á gramminu!!