Ok let´s break dizz down…

0
2169

Einn stærsti sjónvarpsviðburður Bandaríkjanna var í gær, Superbowl, og eitt stærsta svið sem tónlistarmenn fá til að láta ljós sitt skína var einnig á dagskrá. Að vera valin til að performa í hálfleik á SuperBowl er mikill heiður fyrir tónlistarmenn, og er þetta show sem fólk bíður jafn spennt eftir eins og eftir leiknum sjálfum.

BUT DAYYYUUUM.

Ég horfi aldrei á leikinn sjálfann, veit ekkert um amerískan ruðning, og veit bara hver Tom Brady er því hann er giftur Gisele. En halftime showið er mitt thing. Ég bíð alltaf spennt eftir því að heyra hver það sé sem taki sviðið.

Í ár varð Adam Levine og bandið hans Maroon 5 fyrir valinu. Ég man að ég hugsaði, uhh ok. Eiga þeir einhver flugeldalög? Því mér datt ekki eitt lag í hug sem gæti massað þetta svið með flugeldasýningu. And boy was I right.

Var að enda við að horfa…og þetta er slæmt. Það er eins og Adam sé ekki í réttri tóntegund, það vantar allan neista í bandið og þetta er bara ekki virka.

Ég vorkenni þeim. Maroon 5. Ég hef alltaf fílað Adam sjálfan og er nú alveg með nokkur lög frá þeim á playlistanum mínum, en þetta var bara ekki að virka og ég vorkenni þeim…því twitter jarðaði þá, og setti svo gras yfir. Adam sendi frá sér þessa yfirlýsingu eftir showið á instagram:

View this post on Instagram

When we accepted the responsibility to perform at the SBHTS, I took out my pen and just wrote. Some of the words that came to me in that moment eventually made their way onto the incredible lanterns that flew high and low tonight. We thank the universe for this historic opportunity to play on the world’s biggest stage. We thank our fans for making our dreams possible. And we thank our critics for always pushing us to do better. One Love. ❤️ And the list of words is… Forgive Laugh Cry Smile Share Live Endure Embrace Remember Enlighten Preserve Inspire Sweat Fight Express Give Receive Elevate Climb Unify Fortify Soften Dance Scream Dream Educate Provide Inhale Exhale Persevere Stand Kneel Overcome Love Listen

A post shared by Adam Levine (@adamlevine) on

Ein pæling samt sem ég velti hér upp. Adam rífur sig úr að ofan og ég sé blasa tvær geirvörtur blasa við mér.

Ég man þegar Janet Jackson sýndi óvart á sér vörtuna og allt varð brjálað. Janet þurfti að biðjast afsökunar á því , hvort sem það var viljandi eða ekki og internetið fór á hliðina.

Image result for janet jackson super bowl gif

Afhverju má Adam flassa en ekki Janet? Já, ég veit að konubrjóst hafa aðra meiningu en karlmannsbrjóst…en kommon. Janet var allavega með stjörnu á sinni!!

Halftime showið olli mér miklum vonbrigðum og það er skrifað í skýin að enginn mun nokkurn tíman toppa hann Bruno minn… eða Lady Gaga. Þau eiga að mínu mati eftirminnilegustu showin.

Gjörið svo vel!! Þetta er veisla! Enda my man ,Bruno, maður sem maður veit að klikkar ekki undir pressu og hann kann svo sannarlega að sprengja upp sviðið. SKólabókardæmi um það hvernig á að rokka Superbowl sviðið!BOOOM!

Smá svekkt Superbowl kveðja á ykkur kids!