That´s what we wanted you to see!

0
1925

“Yes, people saw love and guess what? That’s what we wanted you to see”

Þetta sagði Lady Gaga hjá Jimmy Kimmel síðastliðinn miðvikudag þegar Jimmy spurði hana út í ímyndað ástarsamband við Bradley..sem heimurinn er búinn að ímynda sér s.s.

Ég sagði þetta fyrir ekki svo löngu.

Að þetta væri allt saman leikur hjá þeim. Ég viðurkenni að ég var ekki svo viss í byrjun. Ég var handviss um að þau væru kolfallin fyrir hvort öðru og svo þegar Gaga hætti með unnusta sínum hugsaði ég nei fjandinn!!

Nú láta þau verða af þessu. En svo fór ég að hugsa rökrétt. Þetta er ástarsaga og þau eru búin að prómóta A Star Is Born massívt…og þá aðallega með því að leiðast um allt, horfa ástleitin í augu hvors annars og láta allan heiminn halda að þau séu in love. Ég trúði þeim og allur heimurinn líka.

Crazy Chemistry, því getur enginn neitað, en við verðum líka að átta okkur á því að þau eru leikarar. Háklassa leikarar sem enginn skal vanmeta.

Ég er farin að dauðvorkenna Irinu, sem er unnusta og barnsmóðir Bradleys. Ef Bradley og Irina hætta saman að þá verður örlagavaldurinn í því máli EKKI  Lady Gaga, heldur pressan. Pressan hefur birt svo margar greinar um að þau séu ástfangin, Gaga og Bradley að ég er hætt að geta talið þær. Ég get alveg lofað ykkur því að pressan er búin að strípa Irinu af sjálfstraustinu sem hún hefur í þessu sambandi hennar og Bradleys. Irina var áður með knattspyrnumanninum Ronaldo, og fékk yfir sig holskeflu af framhjáldssögum um hann, þannig að hún er ekki óvön að sitja þarna megin við borðið.

Eftir frammistöðu þeirra á Óskarsverðlaunahátíðinni fór allt á yfirsnúning og ég er nokkuð viss um að Irinu hefur ekki verið skemmt.

Nú síðast í gær fóru miðlar að birta að Irina hafi unfollowað Lady Gaga á instagram, en ef celeb unfollowar annað celeb að þá er það massa statement í Holly. Vangaveltur komu svo í kjölfarið hvort að Irina hafi á annaðborð verið að followa Lady Gaga á einhverjum timapuntki. ÞArna var allt orðið kreisí á flestum miðlum yfir þessu unfollowi…sem var svo kannski aldrei unfollow því Irina var ekki að fylgja Gaga. Ég DAUÐVORKENNI Irinu.

Og setjum þetta svona upp:

Ef Lady Gaga og Bradley myndu byrja saman, Bradley myndi dömpa Irinu fyrir Gaga…þá fengju þau svo mikið hate. Gaga yrði kölluð hjónadjöfull að eyðileggja samband Bradleys og Irinu, sem eiga saman lítið barn. Þetta mundi alveg snúast við. Það er ég 100% viss um.

Ég held að við séum öll ástfangin af hugmyndinni um þau saman eftir að hafa séð myndina. En bara hugmyndinni. Hver vill stuðla að því að brjóta fjölskyldu? Ok við hittumst örugglega mörg in hell í smá stund fyrir að hafa á tímapunkti hugsað svona!

Image result for lol gif

En eins og Gaga sagði, it was all acting. Þau fengu umtal alla mánuðina frá frumsýningu myndarinnar, fram að stóru hátíðinni.

Image result for ally and jackson gif

Við getum haldið áfram að elska Ally og Jackson, en ætli við verðum ekki á endanum að droppa hinni hugmyndinni for the family….

Þið fáið fleiri fréttir af frægum í instastories hjá mér alla daga kids!!