The akward scene í Wolf of Wall Streer

0
1329

Margot Robbie, sem skaust upp á stjörnuhiminn í Hollywood eftir að myndin Wolf of Wall Street kom út, rifjar upp atriði i myndinni í nýlegu viðtali.

Margot lék kynþokkafulla eiginkonu Leonardo DiCaprio í myndinni og í einu atriðinu er hún að tæla hann inní barnaherberginu.

Hún segir að þetta atriði hafi verið virkilega erfitt fyrir hana því hún átti að vera að snerta sjálfa sig ( kynferðislega) og inní herberginu voru 30 manns, allt karlmenn (tökuliðið).

Það tók 17 klukkutíma að ná atriðinu fullkomnlega og hún sagði að þetta hefði tekið verulega á hana, en hún hafi ýtt vandræðaleikanum og öllum þeim tilfinningum sem hún hafði lengst inn í sig.

Þetta tiltekna hlutverk bjó til stjörnu úr Margot og hefur hún fengið óskarstilnefningu og getur valið úr hlutverkum i dag. Fyrir var hún þekktust fyrir leik sinn í Neighbours.