The Big Break Up!

0
2545

God damn hvað ég skulda ykkur margar færslur. Ég er búin að vera á massívri skemmtanatörn um allar trissur- EN ER MÆTT MEÐ DÚNDUR slúður fyrir ykkur!

Ég er að sjálfsögðu að tala um Kylie og Travis- the big break up!

Þetta kom mér gjörsamlega í opna skjöldu, var shooked og allt það. Skil ekki neitt hvað er að gerast. Þau nýbúin að vera naked í Playboy, rosa happy og hafa bara alltaf virkað á mig sem mjög samstíga par.

Ég uppfæri að sjálfsögðu instastories hjá mér hratt þegar fréttir sem þessar berast, en nú er kominn tími til að setjast niður and break this shit down.

Kylie og Travis byrja saman árið 2017. Kylie verður preggó og nær að halda meðgöngunni leyndri allan tíman, sem er hands down, besta frammistaða sem ég veit um, hjá stjörnu sem er haunted by the paps.

Stormi fæðist, Travis og Kylie virka happy- en í febrúar á þessu ári byrja sögur að streyma inn á netið um framhjáhald Travis. Travis neitar, en internetið spirals a bit out of control. Fólk þykist hafa sannanir, fréttir berast að Kylie sé heartbroken osfrv.

Travis og Kylie koma þá fram með united front og segja það sem allir myndu segja: að þessar sögusagnir séu ósannar, og séu særandi.

Storminum lægir- en reglulega hafa fréttir birst sem segja að Kylie eigi erfitt með að treysta Travis.

Svo kom sprengjan. Tha Big Bomb! TMZ birti fréttina fyrst að þau hefðu hætt saman, og ég kom gjörsamlega af Everest…. ekkert af neinum fjöllum, heldur bara Everest, hæsta fjalli í heimi!

What! Kylie og Travis hætt saman! Ég ákvað að bíða með færsluna, því it´s unwrapping. Í fyrsta lagi segir sagan að Travis hafi haldið framhjá Kylie með þessari píu.

Módel sem virðist vera ,,nobody”- semsagt ekkert sjúklega fræg miðað við fylgi og like og insta. Já, ég skoða allt, LOL!

Fólk er að lesa í myndbirtingar á instagram hjá Travis og Rojean.

Að skórnir hans sjáist á bakvið hana.

þau birta snjómynd á sama tima.

Spilavítismyndir á sama tíma.

Og það sem mér finnst persónulega vera shade er þessi mynd. Caption sem hún hefur nú eytt út- ,,tell ur bd i said thnx” 

Þetta er  ekki í fyrsta sinn sem þessi pía virðist hræra í Jenner pottinum, því hún hefur reglulega birt í stories hjá sér screenshootum af instagram reikning Kylie- þar sem Kylie virðist vera búin að blokka hana.

Ég er viss um að Kylie myndi ekki blokka mig, þó að ég mundi þykjast hafa sofið hjá Travis- sem segir mér að it´s rubbing her the wrong way! Hún er ekki það mikill nobody að Kylie geti hunsað hana.

Þetta er ekki búið. Sama dag og yfirlýsingin kom frá Kylie um að þau væru hætt saman, sást hun klukkan 2 um nótt fara inn í stúdíó þar sem fyrrverandi kærastinn hennar Tyga var.

Allt varð rauðglóandi í pressunni- og Kylie var fljót að benda fólki á að internetið geri allt 1000 sinnum ýktara en það sé. Hún hafi einfladlega verið að skutla vinkonu sinni, og Tyga hafi verið þar fyrir tilviljun.

Myndaniðurstaða fyrir if you say so gif

Mhmmm….if you say so.

EEEEEN- það sem gerðist svo var að Tyga birti þessa mynd í story hjá sér. Blá derhúfa- sem þýðir samkvæmt Urban Dictionary, sem er einskonar orðabók yfir slangur- ,,frontin”- sem er slangur yfir það þegar einhver segir ekki sannleikann.

Myndaniðurstaða fyrir spying gif

Omg mér líður eins og einkaspæjara!!!!

Ekki er endilega vitað hvort að Tyga sé að skjóta á Kylie með þessu- en mig langar til að trúa því. Það gerir slúðurhjartað mitt aðeins meira fullt.

Stúlkan sem Travis er sagður hafa hookað upp með er búin að læsa gramminu sínu, líklegast vegna þess að her af Kylie fans hafa sent henni hótanir.

Travis og pían hafa að sjáfsögðu neitað öllu…

Myndaniðurstaða fyrir sure gif

Ég mun vera með puttann á púlsinum og fylgjast grannt með þessu. Mun öppdeita ykkur jafnóðum í instastories og henda svo inn frétt hérna.

Stay with me people. Það er huge verkefni að fara í gang hjá mér næsta mánuðinn, sem ég hlakka mikið til að deila með ykkur. Það allrastærsta sem ég hef tekið að mér hingað til- ásamt því að vaða um landið og skemmta fólki.

View this post on Instagram

Við reyndum við háhestinn, @hjalmarorn110 fékk í bakið og ég komst ekki lengra en upp a mjaðmirnar á honum, enda er ég 180 cm, frekar stirð og óliðug. Viðurkenni að þetta var örlítil pressa þar sem við stoppuðum ungt og ástfangið par til að taka þessa mynd fyrir okkur. . Útskýrðum fyrir þeim hvernig myndin ætti að vera, ég prílaði upp á Hjálmar. Hættum við háhestinn, hentum í aðra pósu, svitnuðum smá…en þeir sem eru ástfangnir gera allt fyrir náungann og beið þetta fallega par mjög rólegt eftir að brussurnar kæmu sér fyrir. … . Við erum nokkuð viss um að þetta sé the best picture of the Skakki Turn in Pisa. . . . . . #leaningtowerofpisa #pisa#friends#bestpicture#bff#comedians#italy#italian#tower#fieldofmiracles

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on

Previous articleInside out
Next articleKris Jenner skelfur
Eiginkona, mamma, Hollywood Expert (heimatilbúinn titill) skemmtikraftur, blómskreytir, bloggari & áhrifavaldur. Mun láta gamminn geisa um allt milli himins og jarðar hér inni....og mun einbeita mér að lífi fræga fólksins sem staðsett er um allan heim!! Hollywood here we come!