Friðarverðlaun Nóbels á Trump??

0
1184

Í annað sinn í forsetatíð Donalds Trump hefur hann verið tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels…og það er allt vitlaust á Twitter.

Hægri sinnaður norskur pólitíkus hefur tilnefnt Donna til friðarverðlaunanna fyrir störf sín í þágu friðar milli Ísraels og Arabísku furstadæmanna. Christian hinn norski segir að Trump hafi í raun gert meira fyrir frið í heiminum en nokkur annar….

Ok nennið þið aðeins að bíða…

The Office Lol GIF by NBC - Find & Share on GIPHY

ÞAð er að sjálfsögðu allt að verða vitlaust inni á Twitter og mætti segja að meirihluti hópsins sem hamrar lyklaborðið þar sé alveg loco yfir þessum fréttum.

Afhverju er verið að tilnefna skrímsli, rasista, og andlega veikann mann til friðarverðlauna?

Stuðningsmenn hans hafa að sjálfsögðu tekið undir hvert einasta orð um þann mikla friðarsinna sem Donald Trump sé.

Donald Trump GIF - Find & Share on GIPHY

Ég veit ekki hvað ég á að segja mikið meira…en meiri vitleysu hef ég aldrei lesið.