Hollywood

Dagbækur Nicole Simpson, fyrrum eiginkonu O.J Simpson hafa verið gerðar opinberaðar. Í ár eru 25 ár síðan Nicole og unnusti hennar, Ron Goldman, voru myrt á hrottalegann hátt og eitt stærsta sakamál í heimi hinna frægu hófst. Ég þarf nú varla að fara ofan í saumana á því máli,því það...
Sorgarfréttir bárust yfir hafið snemma í morgun þegar Chrissy tilkynnti á instagram að hún og John hefðu misst ófæddan son sinn, Jack í nótt. Chrissy hefur dvalist á spítala í nokkrar vikur núna og verið á svokallaðri ,,bedrest" nánast alla meðgönguna, vegna mikilla blæðinga. Chrissy hefur verið dugleg að öppdeita aðáendur...
Vanessa Bryant virðist ekki eiga sjö dagana sæla elsku konan. Hún hefur lagt fram kæru á hendur lögreglunni í L.A. og lögreglustjóranum Alex Villanueva fyrir að taka ólögmætar myndir af Kobe og Giönna á slysstað. Segir hún að myndirnar sem voru teknar hafi ekki verið í þágu rannsóknar heldur til eigin...
Chrissy Teigen liggur inni á spítala um þessar mundir og á í basli við miklar blæðingar, en Chrissy er gengin 23 vikur á leið. Henni hefur verið skipað að liggja fyrir og má sem minnst gera. Hún hefur verið virk á instagram að öppdeita aðdáendur sína um gang mála, en...
Nafnið Beyoncé er þekkt um allan heim og er nafn þekktustu og dáðustu söngkonu samtímans. En ástæða þess að nafn hennar er skrifað eins og það er skrifað, hefur verið útskýrt. Tina Knowles, móðir Bey var í podcastinu ,,In my head with Heather Thompson“ á dögunum þar sem hún fór...
Miley Cyrus hangir í stúdói þessa dagana og vinnur að nýjustu plötu sinni sem er væntaleg. Í laginu ,,Win Some, Lose Some"  virðist hún skjóta fast á fyrrum eiginmann sinn, Liam Hemsworth. Þar syngur hún, svo ég vitni beint í textann: ,,Gærkvöldið var naglinn í kistuna . Það veit Guð...
Samkvæmt nýjustu fréttum er talið líklegt að leikarinn Tom Hardy taki við svörtu jakkafötunum af Daniel Craig og verði hinn næsti James Bond. Tom hefur víst verið lengi í radarnum hjá Bond liðinu og hefur orðrómurinn verið lengi á sveimi þess efnis. Daniel Craig hefur ákveðið að ,,No Time To Die",...
Kórónan sem Notorious B.I.G skartaði á sinni síðustu mynd árið 1997 hefur verið seld hæstbjóðanda á um 600.000 dollara hvorki meira né minna. Rapparinn sem var 24 ára gamall þegar hann lést var skotinn til bana þrem dögum eftir að þessi iconic mynd var tekin af honum. Hann sat fyrir...

0
Persónuleg færsla coming up! Það vita þeir sem þekkja mig vel að Hollywood hefur verið ástríða hjá mér síðan ég var ca.15 ára gerpi. Ég byrjaði feril minn sem pistlahöfundur á  virðulegri blogspot síðu þar sem ég hamraði lyklaborðið af miklum móð og skrifaði fréttir af frægum. Seinna meir færði ég...
EIns og greint var frá í fjölmiðlum í gær hefur Cardi B.sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Offset. Ég ætla bara að orða þetta svona- graðasta par í heimi er á leið í sitthvora áttina. Þegar fréttirnar bárust í gær kom fram að Cardi myndi krefjast fulls forræðis yfir Kultur,...