Hollywood

Ég vaknaði upp við vondar fréttir frá Hollywood í morgun, en þar var tilkynnt í nótt( á okkar tíma) að leikkonan Naya Rivera væri týnd. Hún hefði leigt bát með 4 ára syni sínum en ekki skilað bátnum á réttum tíma.  Báturinn fannst á Lake Piru í Kaliforníu og var sonur...
Riverdale stjörnurnar Cole Sprouse og Lili Reinhart hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að þau voru sökuð um kynferðislega áreitni í gegnum miðilinn Twitter. Forsaga málsins var sú að síðastliðinn sunnudag fór nafn Sprouse að ,,trenda" á Twitter eftir að reikningur á nafninu Victori66680029 póstaði á Twitter mjög...
Húsmæður Íslands- þessi færsla er fyrir ykkur. Við elskum allar Bold and the beautiful. Ástir og sleika í Forrester fjölskyldunni- hver er í sleik við hvern, hver er að sofa hjá hverjum og ætli eiginkona einhvers muni byrja með pabba viðkomandi. Þetta er svona semi það sem Glæstar bjóða manni...
Here we go. Hashtaggið #jimmyfallonisoverparty er að trenda stíft á Twitter og sitt sýnist hverjum. Í gær birtist á Twitter gömul klippa af Jimmy þar sem hann kemur á svið sem eftirherma Chris Rock í SNL. Klippan er meira en 20 ára gömul og ástæða þess að allt er loco er sú...
Khloé Kardashian fékk þessa spurningu á sig í liðinni viku, þar sem aðdáendur hennar, og ekki aðdáendur tóku sig til og fóru hamförum á samfélagsmiðlum í þessari umræðu. Að Khloé væri búin að láta cheating Tristan barna sig á ný eftir allt sem gerðist með Jordyn. Umræðan hófst þegar að...
Rapparinn Drake gladdi aðdáendur sína í gær með því að birta í fyrsta sinn myndir af 2 ára syni sínum, Adonis. Adonis fæddist árið 2017 og hefur Drake tekist að halda honum alveg utan við sviðsljósið- allt þangað til í gær, þegar hann birti nokkrar myndir af litla ljóshærða krullubangsanum...

Selena

0
Í dag eru 23 ár síðan bíómyndin Selena kom út og jafnfram 25 ár síðan söngkonan Selena var myrt þann 31 mars 1995. Ég vissi fyrst hver Selena var þegar ég horfði á bíómyndina Selenu, sem Jennifer Lopez fór með aðalhlutverkið í. https://www.instagram.com/p/B9__0HKJ7oN/ Það hlutverk var hlutverkið sem kom Jennifer Lopez á...
Raunveruleikaþættirnir Big Brother Germany hafa fengið að heyra það frá áhorfendum vegna þeirra ákvörðunar framleiðenda að láta keppendur ekki vita af því sem er að gerast í heiminum. Þættirnir byggjast á því að konum og körlum er sópað inn í hús þar sem þau eyða að ég held 3 mánuðum...
Nýjasta raunveruleika stjarnan úr þáttunum Love is Blind hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan þættirnir fóru í sýningu. Eftir að hann birti eftirfarandi skilaboð á instagram hjá sér var haft samband við 911 og lögreglan kölluð á heimili hans. Er lögreglan kom heim til hans var hann skaðaður. Ekki er...
Þegar ég hélt að raunveruleikahjartað mitt væri mett þá kom serían Love is Blind eins og fellibylur inn í líf mitt og ég hef varla getað talað við fólk síðustu kvöld. Love is Blind eru þættir úr smiðju Netflix og eru þáttastjórnendur 98 Degrees hönkið Nick Lachey og eiginkona hans...